Flytjendur og samstarfsfólk
Tónlistarverkefni:


Nýtt lag međ Haffa Haff sem heitir "Give Me Sexy" er vćntanlegt í útvarpsspilun á nćstu vikum.

Endurgerđi lagiđ Sísí (fríkar út) fyrir
Elektra. Fer vćntanlega í útvarpsspilun međ vorinu.

Var beđinn um ađ vera međ í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Stúlknasveitin Elektra flytur mitt framlag sem heitir "Got No Love".

Tek í gegn fleiri lög, m.a. TF-Stuđ, fyrir Pál Óskar fyrir vćntanlega safnplötu sem mun bera nafniđ Silfursafniđ.

Útsetti og endurgerđi, tók upp og hljóđblandađi nýjasta smellinn hans Páls Óskars, Sama hvar ţú ert.

Remixađi lagiđ
„Á Bermuda“ međ hljómsveitinni Bermuda.

Var ađ klára „
Club Mix“ af laginu „This Is My Life“. Vćntanlegt innan skamms.

Gerđi upphafsatriđiđ og útsetti 3 lög í syrpu fyrir Sálina hans Jóns míns sem var flutt á 20 ára afmćlistónleikum sveitarinnar í Laugardalshöllinni 14. mars.

Var ađ klára nýja útgáfu af laginu „Fullkomiđ lif“. Lagiđ heitir núna „This Is My Life“ og er textinn eftir engan annan en Pál Óskar. Laginu er hćgt ađ hlađa niđur undir
tónlist hér á ţessum vef. Lagiđ verđur flutt í ţessum nýja búningi á laugardaginn í lokaúrslitum Laugardagslaganna.

Ýmislegt spennandi í bígerđ fyrir
Pál Óskar, t.a.m. nýtt „remix“ af laginu „Betra líf“.

Páll Óskar - Allt fyrir ástina. Fjögur lög samin á plötuna („Allt fyrir ástina“, „International“, „Betra líf“ og „Nú passar allt“, ţar ađ auki útsetning á 8 af 11 lögum plötunnar.

Hljómsveitin
Bermuda fékk ţrjú lög á sína plötu „Nýr dagur“, ţar á međal lagiđ „Sem áđur var“ sem er mikiđ spilađ á útvarpsstöđvunum um ţessar mundir.

Ţćr
Hara-systur fengu lagiđ „Ég hef fengiđ nóg“. Lagiđ er á nýju plötu systranna sem heitir „Bara“.

Einar Ágúst fékk lagiđ „Af stađ“ á nýju plötuna sína „Ţađ er ekkert víst ađ ţađ klikki“.

Lagiđ,
„Orđin eru óţörf“ er komiđ í útvarpsspilun međ hljómsveitinni Spútnik. Strákarnir fengu lagiđ en kláruđu svo upptökur og útsetningu sjálfir. Lagiđ kemur einnig út á plötunni Geđveikt 2 sem er seld til styrktar starfsemi Geđhjálpar.

_________________________________


Hljóđsetning o.fl. :

Örlagadagurinn međ Sirrý
Eldsnöggt međ Jóa Fel
Veggfóđur međ Völu Matt
Tekinn 2
Meistarinn međ Loga Bergmann
Kraftasport á SÝN
Kóngur um stund
Kompás
Ţađ var lagiđ
Idol-Stjörnuleit
X-Factor

.....og margt, margt fleira.